VEITINGAR

Að sjálfsögðu erum við með fyrsta flokks eldhús í B59 Hotel. Reynslumikið starfsfólk reiðir fram veislu fyrir þig að njóta. Í nútímalegum matsal okkar má njóta kvöldverðar af matseðlum okkar og velja um úrval af vínum til að njóta með.

Besta mögulega hráefni

Við leggjum áherslu á að nýta sem mest hráefni í nærumhverfi okkar og þannig er matseðillinn sniðinn að árstíðunum. Þannig þróast matseðillinn með tíðarandanum og gestir okkar fá það besta sem völ er á hverju sinni.

Það er líka ekkert mál að sitja á barnum og njóta rétta af Bistro matseðli staðarins í nútímalegu og glæsilegu umhverfi.

Bistro Menu:
Súpur, salöt, samlokur, borgarar, Fish & Chips ásamt smáréttum og sætindum.

Opnunartímar Snorri’s Kitchen and Bar

Veitingastaður:
Veitingastaðurinn okkar er opinn fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá 12 til 13.30 og 18 til 21/The restaurant is open Thursday’s, Friday’s and Saturday’s from 12pm to 1.30pm and 6pm to 9pm.

Bar:
Barinn er opinn frá fimmtudögum til laugardaga frá 11/The Bar is open from Thursday’s to Saturday’s from 11am.

 

BOOK YOUR
HOLIDAYS