VEITINGAR

Að sjálfsögðu erum við með fyrsta flokks eldhús í B59 Hotel. Reynslumikið starfsfólk reiðir fram veislu fyrir þig að njóta. Í nútímalegum matsal okkar má njóta kvöldverðar af matseðlum okkar og velja um úrval af vínum til að njóta með.

Besta mögulega hráefni

Við leggjum áherslu á að nýta sem mest hráefni í nærumhverfi okkar og þannig er matseðillinn sniðinn að árstíðunum. Þannig þróast matseðillinn með tíðarandanum og gestir okkar fá það besta sem völ er á hverju sinni.

Það er líka ekkert mál að sitja á barnum og njóta rétta af Bistro matseðli staðarins í nútímalegu og glæsilegu umhverfi.

Bistro seðill (pdf)

Opnunartímar Snorri’s Kitchen and Bar

Veitingastaður:

Mánudag til miðvikudag: 11:30-14:00
Fimmtudag til sunnudags: 11:30-21:00

Bistro:

Sunnudag til miðvikudag: 11:30-22:00
Fimmtudag til laugardag: 11:30-23:30

Eldhúsið:

Sunnudaga-miðvikudaga: 11:30-14:00 / 17:00-20:30
Fimmtudaga-laugardaga: 11:30-14:00 / 17:00-21:00

Jólin 2019

Við minnum á að jólin eru framundan og við erum þegar farin að hugsa um jólamatseðilinn. Endilega bókið í tíma – í fyrra komust færri að en vildu!

Hægt er að panta borð fyrir einstaklinga eða hópa.

Nánari upplýsingar um Jólahlaðborð 2019 (pdf)

 

BOOK YOUR
HOLIDAYS