HERBERGI

Ókeypis WiFi er í hótelinu og öll herbergi eru búin sér baðherbergi og sjónvarpi. Það er stolt okkar að bjóða uppá rúmgóð og vel hönnuð herbergi með nútímalegum aðbúnað og öll herbergi hafa stórkostlegt útsýni yfir Borgarfjörðin, Borgarnes eða Mýrarnar. Morgunverður er innifalinn og er borinn fram á milli 7:00-10:00.

Hægt er að fá barnarúm sé þess óskað og að sjálfsögðu má fá herbergi fyrir hreyfihamlaða.

Hér að neðan má lesa nánar um herbergin okkar og endilega hafið samband ef það eru einhverjar spurningar, við erum hér fyrir þig að njóta.

 


Standard Double

Herbergið er búið tvíbreiðu rúmi, baðherbergi og flatskjá. Vörur frá Sóley Organics eru á öllum baðherbergjum hótelsins. Frítt Wifi er í boði á hótelinu og aðgangur að Lóa Spa fyrir gesti.


Standard Twin Rooms

Herbergið er búið tveimur rúmum, baðherbergi og flatskjá. Vörur frá Sóley Organics eru á öllum baðherbergjum hótelsins. Frítt Wifi er í boði á hótelinu og aðgangur að Lóa Spa fyrir gesti.

Deluxe Twin Rooms

Herbergið er búið tvíbreiðu rúmi, baðherbergi og flatskjá. Vörur frá Sóley Organics eru á öllum baðherbergjum hótelsins. Frítt Wifi er í boði á hótelinu og aðgangur að Lóa Spa fyrir gesti. Herbergið er rýmra en önnur herbergi og er með hornglugga með útsýni yfir Borgarfjörð og til jökla.

Superior Double Rooms

Herbergið er búið tvíbreiðu rúmi, baðherbergi og flatskjá. Vörur frá Sóley Organics eru á öllum baðherbergjum hótelsins. Frítt Wifi er í boði á hótelinu og aðgangur að Lóa Spa fyrir gesti. Herbergin eru rúmgóð á efstu hæð hótelsins með aðgang að sér svölum og stórfenglegt útsýni yfir Borgarfjörð eða Mýrar.

Superior Twin

Herbergið er búið tvíbreiðu rúmi, baðherbergi og flatskjá. Vörur frá Sóley Organics eru á öllum baðherbergjum hótelsins. Frítt Wifi er í boði á hótelinu og aðgangur að Lóa Spa fyrir gesti. Herbergin eru rúmgóð á efstu hæð hótelsins með aðgang að sér svölum og stórfenglegt útsýni yfir Borgarfjörð eða Mýrar.


Suites

Svíturnar eru stolt okkar á B59 Hotel. 50 m2 herbergin eru búin tvíbreiðu rúmi, baðherbergi og flatskjá. Vörur frá Sóley Organics eru á öllum baðherbergjum hótelsins. Frítt Wifi er í boði á hótelinu og aðgangur að Lóa Spa fyrir gesti. Herbergin eru á efstu hæð hótelsins með aðgang að sér svölum og stórfenglegt útsýni yfir Borgarfjörð eða Mýrar.


B59 Hostel

Við bjóðum jafnframt uppá glæsileg hostel herbergi sem eru tilvalin fyrir fjölskyldur og hópa. Minnstu hostel herbergin eru fyrir fjóra en þau stærstu geta hýst allt að tólf manns. Samtals geta gist á B59 Hostel 44 manneskjur sem er vænlegur kostur til dæmis fyrir íþróttafélög eða stærri hópa. Hverju rúmi fylgir læst hirsla.
BOOK YOUR
HOLIDAYS