Við tökum vel á móti ykkur á B59 hótel.
Hótelið er opið alla daga.
Hlökkum til að sjá ykkur.


We welcome you at B59 hotel.
The hotel is open every day.
We look forward seeing you.

B59 hótel – Fyrir þig að njóta

Nútímalegt, fjögurra stjörnu hótel í miðbæ Borgarness, aðeins í um klukkustundar akstri frá Reykjavík með öllum hugsanlegum þægindum. Hvort sem um er að ræða einstaklinga, pör eða hópa getum við gert dvöl yðar ógleymanlega. Hví ekki að prófa að skreppa í Borgarnes, slaka á og njóta lífsins? Verðið kemur á óvart!

Staðsetning hótelins er frábær ef þú vilt kynnast öllu því sem Vesturland hefur uppá að bjóða. Við erum miðsvæðis í landshlutanum og því er frábært að fara dagsferðir frá B59 Hotel, þar sem hægt er að enda frábæran dag með góðum mat og ferð í Lóa Spa sem er hluti af hótelinu.

Endilega kynnið ykkur herbergin og þá fyrsta flokks þjónustu sem hótelið bíður uppá.

Jólahlaðborð

Sumartilboð og við tökum við ferðagjöfinni: 😉

Sumartilboð frá maí til September 2021. Sommer offer from May to September 2021
  • Eins manns herbergi með morgunverð og aðgang í heilsulindina á 12.900.- frá sunnudögum til föstudaga en um helgar á 16.900.- /Single room with breakfast and spa 12.900.-isk from sunday to friday, on weekends 16.900 isk.
  • Tveggja manna herbergi með morgunverð og aðgang í heilsulindina á 18.900.- frá sunnudögum til föstudaga en um helgar á 23.900 /Double room with breakfast and spa 18.900.-isk from sunday to friday, on weekends 23.900.-
  • Superior herbergi með morgunverð og aðgang í heilsulindina á 25.900.- frá sunnudögum til föstudaga en um helgar á 29.900 /Superior room with breakfast and spa 25.900.-isk from sunday to friday, on weekends 29.900.-
  • Svíta með morgunverð og aðgang í heilsulindina frá 34.900.- frá sunnudögum til föstudaga en um helgar á 39.900 /Suite with breakfast and spa from 34.900.- isk from sunday to friday, on weekends 39.900 isk
  • Hostelrúm frá 3.000.- /Hostel dorm from 3.000.-isk
Við getum svo útbúið þriggja eða fjögurra manna herbergi ef óskað er eftir. We can also make for you a triple or four bedded rooms.
Sumartilboðin er einungis hægt að panta á netfanginu hh@b59hotel.is These sommer offers you can only book by sending us email on hh@b59hotel.is

Gjafabréf á B59 hótel:

Við bjóðum sérstök tilboð í janúar og febrúar á gjafabréfum sem gilda út árið 2021:
1. Gisting, morgunverður og aðgangur að Lóu heilsulind fyrir tvo á 14.900.-
2. Gisting, morgunverður, þriggja rétta kvöldverður og aðgangur að Lóu heilsulind á 29.900.-
pantanir á hh@b59hotel.is

 

Herbergi

Við bjóðum úrval herbergja. Endilega kynnið ykkur málið!

Nánar

Snorri’s Kitchen & Bar

Veitingastaðurinn okkar er opin og Bistro seðill á barnum!

Nánar

Lóa Spa

Í spainu okkar er fullkomið að slaka á eftir góðan dag

Nánar

Viðburðir

Hvort sem það er ráðstefna eða afmæli, þá getum við aðstoðað

Nánar