B59 hótel er opið á föstudögum og laugardögum í febrúar

B59 hotel is open on fridays and saturdays in February

B59 hótel – Fyrir þig að njóta

Nútímalegt, fjögurra stjörnu hótel í miðbæ Borgarness, aðeins í um klukkustundar akstri frá Reykjavík með öllum hugsanlegum þægindum. Hvort sem um er að ræða einstaklinga, pör eða hópa getum við gert dvöl yðar ógleymanlega. Hví ekki að prófa að skreppa í Borgarnes, slaka á og njóta lífsins? Verðið kemur á óvart!

Staðsetning hótelins er frábær ef þú vilt kynnast öllu því sem Vesturland hefur uppá að bjóða. Við erum miðsvæðis í landshlutanum og því er frábært að fara dagsferðir frá B59 Hotel, þar sem hægt er að enda frábæran dag með góðum mat og ferð í Lóa Spa sem er hluti af hótelinu.

Endilega kynnið ykkur herbergin og þá fyrsta flokks þjónustu sem hótelið bíður uppá.

Tilboð gildir í janúar og febrúar:

2 manna herbergi með morgunverð og aðgang í Lóu heilsulind frá 14.900.- og fyrir 1 manns herbergi frá 10.900.-
Pantanir á tilboðum er á hh@b59hotel.is

Gisting, morgunverður, þriggja rétta kvöldverður, freyðandi fordrykkur og aðgangur í Lóu heilsulind fyrir tvo á 29.900.- fyrir einn 16.900.-
B59 hótel tekur við ferðagjöfinni.
Pantanir á hh@b59hotel.is

Tilboð gildir í mars og apríl:

2 manna herbergi með morgunverð og aðgang í Lóu heilsulind frá 16.900.- og fyrir 1 manns herbergi frá 12.900.-
Pantanir á tilboðum er á hh@b59hotel.is

Gisting, morgunverður, þriggja rétta kvöldverður, freyðandi fordrykkur og aðgangur í Lóu heilsulind fyrir tvo á 34.900.- fyrir einn 18.900.-
B59 hótel tekur við ferðagjöfinni.
Pantanir á hh@b59hotel.is

Konudagurinn

Gjafabréf á B59 hótel:

Við bjóðum sérstök tilboð í janúar og febrúar á gjafabréfum sem gilda út árið 2021:
1. Gisting, morgunverður og aðgangur að Lóu heilsulind fyrir tvo á 14.900.-
2. Gisting, morgunverður, þriggja rétta kvöldverður og aðgangur að Lóu heilsulind á 29.900.-
pantanir á hh@b59hotel.is

 

Herbergi

Við bjóðum úrval herbergja. Endilega kynnið ykkur málið!

Nánar

Snorri’s Kitchen & Bar

Veitingastaðurinn okkar er opin og Bistro seðill á barnum!

Nánar

Lóa Spa

Í spainu okkar er fullkomið að slaka á eftir góðan dag

Nánar

Viðburðir

Hvort sem það er ráðstefna eða afmæli, þá getum við aðstoðað

Nánar