Breytingar á opnunartímum vegna Covid-19

Í Nóvember 2020 verður B59 hótel  opið á föstudögum og laugardögum.
Í Desember 2020 verður B59 hótel  opið á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum.
Lokað verður á milli 20.desember og 14.janúar 2021.
Hægt er að bóka þá daga sem er opið hér á heimasíðunni okkar og senda okkur tölvupóst á netföngin info@b59hotel.is og hh@b59hotel.is og við reynum að svara ykkur sem allra fyrst. Gangi okkur öllum vel og við hlökkum til að sjá ykkur.


Due to Covid-19
In November B59 hotel will be open on Fridays and Saturdays
In December B59 hotel will be open on Thursdays, Fridays and Saturdays
Furthermore,
B59 will be closed from the 20th of December through the 14th of January 2021.
You can book your stay here on our website or contact us via email on info@b59hotel.is and hh@b59hotel and we will answer you as soon as possible.
We look forward seeing you!

B59 hótel – Fyrir þig að njóta

Nútímalegt, fjögurra stjörnu hótel í miðbæ Borgarness, aðeins í um klukkustundar akstri frá Reykjavík með öllum hugsanlegum þægindum. Hvort sem um er að ræða einstaklinga, pör eða hópa getum við gert dvöl yðar ógleymanlega. Hví ekki að prófa að skreppa í Borgarnes, slaka á og njóta lífsins? Verðið kemur á óvart!

Staðsetning hótelins er frábær ef þú vilt kynnast öllu því sem Vesturland hefur uppá að bjóða. Við erum miðsvæðis í landshlutanum og því er frábært að fara dagsferðir frá B59 Hotel, þar sem hægt er að enda frábæran dag með góðum mat og ferð í Lóa Spa sem er hluti af hótelinu.

Endilega kynnið ykkur herbergin og þá fyrsta flokks þjónustu sem hótelið bíður uppá.

Jólatilboð sem gildir í nóvember og desember:

2 manna herbergi með morgunverð og aðgang í Lóu heilsulind frá 14.900.- og fyrir 1 manns herbergi frá 10.900.-
Pantanir á jólatilboðum er á hh@b59hotel.is

Gisting, morgunverður, jólahlaðborð, freyðandi fordrykkur og aðgangur í Lóu heilsulind fyrir tvo á 33.900.- fyrir einn 19.900.-
B59 hótel tekur við ferðagjöfinni.
Einnig bjóðum við okkar gestum að fá jólahlaðborðið sent heim ásamt öllu sem því fylgir. Hægt er að velja um nokkra matseðla og við pössum vel að allir verði saddir og glaðir.
Pantanir á hh@b59hotel.is

Gjafabréf á B59 hótel:

Við bjóðum sérstök jólatilboð á gjafabréfum sem gilda út árið 2021:
1. Gisting, morgunverður og aðgangur að Lóu heilsulind fyrir tvo á 14.900.-
2. Gisting, morgunverður, þriggja rétta kvöldverður og aðgangur að Lóu heilsulind á 29.900.-
pantanir á hh@b59hotel.is

Jólahlaðborð 2020

 

Herbergi

Við bjóðum úrval herbergja. Endilega kynnið ykkur málið!

Nánar

Snorri’s Kitchen & Bar

Veitingastaðurinn okkar er opin og Bistro seðill á barnum!

Nánar

Lóa Spa

Í spainu okkar er fullkomið að slaka á eftir góðan dag

Nánar

Viðburðir

Hvort sem það er ráðstefna eða afmæli, þá getum við aðstoðað

Nánar